Minningabækur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Minningabækur

Kaupa Í körfu

Óskir um gull og græna skóga, hamingju og ríkidæmi, en þó fyrst og fremst góðan eiginmann fylgdu eigendum minningarbóka út í lífið um margra áratuga skeið MYNDATEXTI Þetta var talsvert álag því ef það dróst að skila bókunum aftur var spurt á hverjum einasta degi hvort maður væri búinn," segja þær Þóra Haraldsdóttir og Björg Eiríksdóttir kennarar við Kársnesskóla sem hafa ritað í ófáar minningarbækur í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar