Helgi Helgason kennari í Snælandsskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Helgi Helgason kennari í Snælandsskóla

Kaupa Í körfu

Ístlandssaga" með té-i var uppáhaldsfag Helga Helgasonar þegar hann gekk í 11 ára Á í Kársnesskóla og "kóngulær og skordír" voru það sem hann þoldi allra verst. Þetta kemur fram í bók með titlinum "Mina Klasskamrater" sem var í eigu bekkjarsystur hans og Helgi reit í 27. janúar árið 1964. Frjálsleg stafsetningin kætir hann óneitanlega í dag enda kennari. "Þetta er einmitt það sem ég er að berjast við hjá mínum nemendum. Í raun hefði ég haldið að 11, 12 ára krakkar ættu að geta betur en svo sér maður þetta svart á hvítu hjá sjálfum sér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar