Hvar er tunglið?
Kaupa Í körfu
SÍÐASTLIÐINN miðvikudag, á síðasta degi vetrar, komu út á tveimur samhljóma geisladiskum 24 ný djass-sönglög úr smiðju tónskáldsins og saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og ljóðskáldsins Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar, en verkið nefnist Hvar er tunglið? Í tilefni af útgáfunni var boðið til útgáfutónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur og voru þeir vel sóttir. Auk Sigurðar komu fram þau Kristjana Stefánsdóttir söngkona, Eyþór Gunnarsson píanóleikari, trommuleikarinn Pétur Östlund og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontrabassaleikari MYNDATEXTI Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir flutti öll lögin ásamt Jazzkvartett Sigurðar Flosasonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir