Skaftárhlaup

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

Skaftárhlaupið sem náði hámarki í gær mun verða í minnum haft fyrir stærð, kraft og hraðan vöxt. Rennslið náði mest 636 rúmmetrum á sekúndu í Eldvatni við Ása í gær og hélst stöðugt fram eftir degi. "Hlaupið óx óvenjuhratt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar