Sýslumaðurinn gangandi

Gunnlaugur Árnason

Sýslumaðurinn gangandi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Ólafur K. Ólafsson er sýslumaður Snæfellinga. Hann tók við embætti árið 1992 og flutti þá til Stykkishólms með fjölskyldu sína. Hann er hæglætismaður sem heilsar með bros á vör og er ekki mikið fyrir að sýna vald sitt. MYNDATEXTI: "Ég hef alltaf haft gaman af útiveru og göngu," segir Ólafur K. Ólafsson, sem hefur í rúmlega 10 ár gengið sér til heilsubótar upp á hvern dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar