Notkun á linsum

Eyþór Árnason

Notkun á linsum

Kaupa Í körfu

* HOLLRÁÐ UM HEILSUNA | Landlæknisembættið Nýlega vakti landlæknir athygli á að á vegum Evrópusambandsins væri verið að kanna hvort aukin tíðni sé í Evrópu á Fusarium-sveppasýkingu í hornhimnu augna, einkum hjá þeim sem eru með augnlinsur og nota tiltekna tegund augnlinsuvökva. MYNDATEXTI: Undanfarin ár hefur notkun skraut- og litaugnlinsa verið að ryðja sér til rúms og getur fólk keypt slíkar linsur í ýmsum verslunum og snyrtistofum. Linsurnar geta rispað hornhimnuna sem getur leitt til sýkinga í auganu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar