Jón Júlíus, Bjarni og félagar

Sverrir Vilhelmsson

Jón Júlíus, Bjarni og félagar

Kaupa Í körfu

* ÁHUGAMÁL | Íspinni og spjall eftir leikinn jafn mikilvægt og boltinn Nokkrir æskuvinir úr Mosfellsbæ tóku sig til á þrítugsaldri og fóru að sprikla saman í fótbolta einu sinni í viku. Nú eru tuttugu ár síðan þetta var og aldrei hefur fallið niður æfing hjá þeim. MYNDATEXTI: Hér fer Jón Júlíus í loftköstum til að tryggja þeim rauðu sem besta stöðu í leiknum. F.v.: Jón, Jón Júlíus, Atli, Bjarni og Jói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar