Sigurlaug Hauksdóttir

Sigurlaug Hauksdóttir

Kaupa Í körfu

Mæður taka hlutverk sitt sem meginkynfræðsluaðili barna sinna alvarlega. Þeim er umhugað um farsæld þeirra í kynlífi og fræða börn sín um líkamlega, tilfinninga- og siðferðislega þætti auk hættuþátta samfara kynlífi...Þetta eru meginniðurstöður MA-ritgerðar Sigurlaugar Hauksdóttur í uppeldis- og menntunarfræðum við félagsvísindadeild HÍ sem bindur vonir við að niðurstöðurnar megi nýta til forvarna í kynheilbrigðismálum ungs fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar