Þýðingarverðlaun

Þýðingarverðlaun

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Rúnar Helgi Vignisson fær íslensku þýðingaverðlaunin ÍSLENSKU þýðingaverðlaunin voru afhent í gær við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru veitt og var það forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti þau Rúnari Helga Vignissyni. MYNDATEXTI: Rúnar Helgi Vignisson, verðlaunahafinn í ár, ásamt forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og Sigurði A. Magnússyni, sem heiðraður var sérstaklega fyrir ævistarf sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar