Hlaup i Skaftá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hlaup i Skaftá

Kaupa Í körfu

SKAFTÁRHLAUPIÐ mun verða í minnum haft fyrir stærð sína og sérstöðu en rennslið náði mest 636 rúmmetrum á sekúndu í Eldvatni við Ása í gær. Þannig hélst það stöðugt þannig á fjögurra klukkustunda tímabili í gær, frá 13 til 17 að sögn Snorra Zóphóníassonar sérfræðings hjá Orkustofnun. Má telja að þar hafi hámarkinu verið náð en til viðmiðunar má nefna að meðalrennslið í Skaftá er 113 rúmmetrar í Skaftárdal. MYNDATEXTI: Litið yfir beljandi og leirlitaða Skaftána frá jökulsporðinum. Til hægri á mynd eru Fögrufjöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar