Færeysk tónlistarhátíðl

Brynjar Gauti

Færeysk tónlistarhátíðl

Kaupa Í körfu

FÆREYSKA tónlistarhátíðin AME (Atlantic Music Event) var haldin á NASA á laugardagskvöldið og komu alls sex færeyskir flytjendur fram auk íslensku sveitarinnar Diktu sem stefnir til Færeyja á árinu. MYNDATEXTI: Fróði Vestergaard frá Norræna húsinu í Færeyjum átti frumkvæði að AME á Íslandi. Honum á hægri hönd eru Kaj Johannesen og Jens Guð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar