Gallerí Kolbrúnar Kjarvals

Gallerí Kolbrúnar Kjarvals

Kaupa Í körfu

LOUISA Matthíasdóttir var einn ástsælasti listmálari Íslendinga. Á laugardag var opnuð sýning á sautján vatnslitamyndum eftir hana, en myndirnar hafa aldrei verið sýndar hér á landi áður. MYNDATEXTI: Kristinn Bjarnason og Elva Hjaltadóttir líta í bók með verkum Louisu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar