Fram - HK 39:29
Kaupa Í körfu
Framarar færðust nær fyrsta meistaratitli sínum síðan 1972 með sigri á HK EFTIR ágæta byrjun HK-manna gegn Fram í Kópavoginum á laugardaginn hrundi leikur þeirra og Frömurum reyndist í lófa lagið að valta yfir þá með tíu marka sigri, 39:29. Fram er því vænlegri stöðu, hefur jafnmörg stig og Haukar þegar ein umferð er eftir en vann báða leikina gegn þeim í deildinni og það telur en ekki markahlutfall. HK færðist niður um eitt sæti, í það sjötta MYNDATEXTI: Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Fram, og Guðjón Drengsson, kampakátir í leikslok í Digranesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir