Fjölmiðlafrumvarp

Sverrir Vilhelmsson

Fjölmiðlafrumvarp

Kaupa Í körfu

BREIÐ pólitísk sátt virðist vera um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra sem kynnt var í gær og samþykkt í þingflokkum stjórnarflokkanna. Gert er ráð fyrir að ný fjölmiðlalög samkvæmt frumvarpinu taki gildi 1. ágúst næstkomandi...Á myndinni eru nefndarmenn sérfræðinefndar menntamálaráðuneytis, þeir Valur Árnason lögfræðingur, Páll Hreinsson lagaprófessor og formaður nefndarinnar, Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Páll Þórhallsson lögfræðingur og Karl Axelsson hrl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar