Undirritun vegna æfingasvæðis fyrir ökunám

Eyþór Árnason

Undirritun vegna æfingasvæðis fyrir ökunám

Kaupa Í körfu

ÖKUKENNARAFÉLAG Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis, sem ætlaður er staður undir hlíðum Akrafjalls milli kaupstaðarins og Hvalfjarðarganga. MYNDATEXTI: Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri á Akranesi, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Guðbrandur Bogason, formaður Ökukennarafélags Íslands, undirrituðu viljayfirlýsinguna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar