Héraðsdómur Austurlands

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Héraðsdómur Austurlands

Kaupa Í körfu

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur sýknað fimm yfirmenn á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka af ákæru um brot á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, vegna banaslys við távegg Kárahnjúkastíflu fyrir rúmum tveimur árum. MYNDATEXTI: Sýknudómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Austurlands í gær. Á myndinni eru Halldór Halldórsson og Ragnheiður Bragadóttir dómstjórar ásamt þriðja dómaranum Jónasi Frímannssyni byggingaverkfræðingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar