Í nestisferð í Rauðhólum

Eyþór Árnason

Í nestisferð í Rauðhólum

Kaupa Í körfu

ÞESSIR félagar skelltu sér á dögunum í nestisferð í Rauðhólana, en þar er margt fallegt að sjá. Lengst til vinstri á myndinni er Hinrik Nikulás Hermannsson, 13 ára, þá kemur Greipur Karlsson, 12 ára, en hann átti afmæli þennan dag. Lengst til hægri er Sigurður Gauti Samúelsson, 11 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar