Austurland

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Austurland

Kaupa Í körfu

Alútboð á viðbyggingu við Egilsstaðaflugvöll verður auglýst á vegum Ríkiskaupa um næstu helgi. Um er að ræða hönnun og byggingu frístandandi aðkomusalar austan núverandi flugstöðvar ásamt tengibyggingu, að hámarki um 400 fermetrar. MYNDATEXTI: Rýmra verður um farþega í flugstöðinni á Egilsstöðum í viðbyggingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar