Logi Már Einarsson
Kaupa Í körfu
LOGI Már Einarsson arkitekt fékk á dögunum byggingarlistarverðlaun Akureyrar fyrir endursköpun sína á kartöflugeymslunni við Kaupvangsstræti; efst í Gilinu. Logi Már sinnti á árum áður embætti dansara í hljómsveitinni Skriðjöklum, er enn mikið fyrir það að gera að gamni sínu og hélt fyrst að sú hugmynd að breyta kartöflugleymslunni í arkitektastofu væri brandari. En svo var alls ekki. Eða var það? Hann dreif bara í því að eignast húsnæðið og hefur ekki velt hinu fyrir sér síðan. MYNDATEXTI Logi Már: Ekki stórt framlag til byggingarlistar í heiminum en skemmtilegt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir