Logi Már Einarsson

Skapti Hallgrímsson

Logi Már Einarsson

Kaupa Í körfu

LOGI Már Einarsson arkitekt fékk á dögunum byggingarlistarverðlaun Akureyrar fyrir endursköpun sína á kartöflugeymslunni við Kaupvangsstræti; efst í Gilinu. Logi Már sinnti á árum áður embætti dansara í hljómsveitinni Skriðjöklum, er enn mikið fyrir það að gera að gamni sínu og hélt fyrst að sú hugmynd að breyta kartöflugleymslunni í arkitektastofu væri brandari. En svo var alls ekki. Eða var það? Hann dreif bara í því að eignast húsnæðið og hefur ekki velt hinu fyrir sér síðan. MYNDATEXTI Logi Már: Ekki stórt framlag til byggingarlistar í heiminum en skemmtilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar