Heimsmeistaramót í íshokkí

Heimsmeistaramót í íshokkí

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR lögðu Lúxemborgara, 5:2, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 3. deildarliða í íshokkíi á skautasvellinu í Laugardalnum í gærkvöldi. Þá höfðu Tyrkir betur gegn Armenum, 8:3, en reiknað er með að slagurinn um efsta sætið og þátttökurétt í 2. deildinni komi til með að standa á milli Íslendinga og Tyrkja. MYNDATEXTI Brynjar Þórðarson í baráttunni gegn tveimur leikmönnum Lúxemborgar í Laugardalnum í gærkvöldi. Jón Ingi Hallgrímsson fylgist með framvindu mála sem og tveir Lúxemborgarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar