Humar á Hornafirði
Kaupa Í körfu
Fyrstu bátarnir byrjuðu á humarnum í lok mars og hefur verið mokveiði hjá þeim allan tímann. Við gerum út fjóra báta auk báts sem er hér í viðskiptum, enda eru allir bátar hættir á netum. Þeir fara út eftir ákveðnu kerfi og fiska ákveðið magn svo við erum alltaf með ferskt hráefni í vinnsluna. Kvótinn væri búinn núna ef veiðarnar væru stjórnlausar. Við ráðum yfir um fjórðungi kvótans með okkar eigin kvóta og þeim sem við erum með í leigusamning, svo betra er að ráða við að vinna hann og hámarka arðsemina út úr veiðunum," segir Hermann Stefánsson, framleiðslustjóri, Skinneyjar-Þinganess hf. á Höfn í Hornafirði er tíðindamaður Morgunblaðsins leit við í fyrradag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir