Hafdís og hatturinn

Hafdís og hatturinn

Kaupa Í körfu

Þessi hattur er kominn yfir sextugt en hann kom inn á mitt bernskuheimili skömmu eftir stríð þegar lítið var til hér á landi í búðum. Þá var ég þriggja ára og ekki veit ég hvaðan hann kom en ég geri ráð fyrir því að mamma eða amma hafi gefið mér hann og mér þykir afskaplega gaman að eiga þennan hatt ennþá vegna minninganna sem eru við hann tengdar," segir Hafdís Þórólfsdóttir sem var eina barn móður sinnar, Gyðu Tómasdóttur MYNDATEXTI Hafdís við myndina af sér, dóttur sinni og ömmustelpunum og allar að tala í síma. Efri röð frá vinstri: Hafdís, Guðrún Svava Bjarnadóttir, dóttir Hafdísar, Hafdís Sif Svavarsdóttir, dóttir hennar. Neðri röð frá vinstri: Salka Þöll Helgadóttir sonardóttir, Berglind Una Svavarsdóttir dótturdóttir og Birna Mjöll Styrmisdóttir sonardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar