Quentin Peel

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Quentin Peel

Kaupa Í körfu

Quentin Peel, fréttastjóri erlendra frétta hjá Financial Times, er staddur hér á landi en hann flutti erindi á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins þar sem hann ræddi um alþjóðavæðingu og mögulegan afturkipp sem hann segir að geti átt sér stað fari þjóðir ekki varlega á næstunni. Í samtali við Morgunblaðið segir Quentin að margar jákvæðar hliðar séu á alþjóðavæðingunni og hverju hún hafi skilað þegar litið sé til hagvaxtar og hagsældar, þá bæði á Vesturlöndum, og nefnir hann þá Ísland sérstaklega þar sem áhrifin séu greinileg, en einnig í löndum eins og Kína og Indlandi, þar sem lífsgæði hafi aukist gríðarlega. "En hættan er sú að við munum koma til með að sjá bakslag hvað alþjóðavæðinguna varðar MYNATEXTI Quentin Peel, fréttastjóri hjá Financial Times.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar