Skaftárkatlar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skaftárkatlar

Kaupa Í körfu

Skaftárhlaup eru í rénun og er gert ráð fyrir að vatnsmagn í Skaftá verði komið í eðlilegt horf þegar líður á vikuna. Ljóst er að hlaupið nú kom úr eystri katlinum, en flogið var yfir Vatnajökul í fyrsta skipti í gær eftir hlaupið. Þetta er eitt af stærstu Skaftárhlaupum sem vitað er um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar