Ársreikningar kynntir

Eyþór Árnason

Ársreikningar kynntir

Kaupa Í körfu

Borgarstjóri kynnti ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005 REKSTUR borgarsjóðs og fyrirtækja Reykjavíkurborgar skilaði 5.140 mkr. afgangi í fyrra en gert hafði verið ráð fyrir 417 milljóna króna rekstrarhalla. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri kynnti ársreikninga borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar