N4 - Nýtt fjölmiðlafyrirtæki

Skapti Hallgrímsson

N4 - Nýtt fjölmiðlafyrirtæki

Kaupa Í körfu

Fjögur fjölmiðlafyrirtæki á Akureyri, Samver, Extra dagskráin, Smit auglýsingagerð og Traustmynd, hafa sameinast í nýju félagi undir nafninu N4. MYNDATEXTI: Ætla að senda Sameinaðir stöndum vér! Trausti Halldórsson (Traustmynd), Þórarinn Ágústsson (Samver), Steinþór Ólafsson, stjórnarformaður N4, Hreiðar Júlíusson (Smit) og Þorvaldur Jónsson (Extra).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar