Síðuskóli fær Grænfánann

Skapti Hallgrímsson

Síðuskóli fær Grænfánann

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐ var haldin í Síðuskóla í gær í tilefni þess að þá afhenti fulltrúi Landverndar skólanum Grænfánann svokallaða, umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. MYNDATEXTI: Engin Ída hér Emil í Kattholti dró Ídu systur sína upp í fánastöng í sögunni góðu og ef marka má prakkarasvip litlu strákanna gæti þeim hafa dottið eitthvað slíkt í hug. Björn Ingason nemandi í 10. bekk er hins vegar tilbúinn með Grænfánann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar