Síðuskóli fær Grænfánann

Skapti Hallgrímsson

Síðuskóli fær Grænfánann

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐ var haldin í Síðuskóla í gær í tilefni þess að þá afhenti fulltrúi Landverndar skólanum Grænfánann svokallaða, umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. MYNDATEXTI: Fáni á loft Magnús Jónatansson, húsvörður við Síðuskóla og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, dró Grænfánann að húni við mikinn fögnuð viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar