Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eyþór Árnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ragnheiður Gröndal og Eivör Pálsdóttir flytja gamlar dægurperlur RAGNHEIÐUR Gröndal og Eivör Pálsdóttir syngja á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands annað kvöld og föstudagskvöld, sem bera yfirskriftina "Manstu gamla daga". MYNDATEXTI: Hrafnkell Orri Egilsson og Benjamin Pope ásamt söngkonunum Eivöru Pálsdóttur og Ragnheiði Gröndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar