Forsetaheimsókn í Austur-Skaftafellssýslu

Forsetaheimsókn í Austur-Skaftafellssýslu

Kaupa Í körfu

Í FORSETAHEIMSÓKNINNI til Austur-Skaftafellssýslu tóku nemendur við Hrollaugsstaðaskóla vel á móti forsetahjónunum en skólinn er með þeim allra fámennustu á landinu. Fámennt og góðmennt þar á bæ og fór vel á því að fá hópmynd í kennslustofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar