Vilhjálmur sextugur

Vilhjálmur sextugur

Kaupa Í körfu

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, varð sextugur í gær og samfagnaði fjöldi manna með honum á þessum tímamótum. Óhætt er að segja að í veislunni hafi verið margt í, enda voru 500 gestir komnir fyrstu klukkustundina. MYNDATEXTI: Margt var um manninn í afmælisveislunni og má hér m.a. sjá Geir Sveinsson, handknattleiksmann og maka Jóhönnu, dóttur Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar