Landsbókasafn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsbókasafn

Kaupa Í körfu

ÚTGEFANDI Fréttablaðsins, 365, hefur fært Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni að gjöf innbundið dagblaðasafn í 2 þúsund bókum með öllum tölublöðum af Vísi, Dagblaðinu, DV, Þjóðviljanum, Tímanum og Morgunblaðinu frá síðustu öld. MYNDATEXTI: Frá afhendingu dagblaðasafnsins í gær. F.v.: Þorsteinn Hallgrímsson aðstoðarlandsbókavörður, Sigrún Klara Hannesdóttir landsbókavörður, Ari Edwald, forstjóri 365, og Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar