Hjálmar Árnason kominn á þing eftir veikindi

Hjálmar Árnason kominn á þing eftir veikindi

Kaupa Í körfu

Hjálmar Árnason kominn til þingstarfa að nýju eftir veikindaleyfi "MÉR sýnist að þetta sé allt í gamalkunnugu fari. Það er stutt eftir af þinginu og greinilega örlítil spenna," segir Hjálmar Árnason. Hann tók í gær sæti á Alþingi að nýju eftir veikindaleyfi, en Hjálmar fékk hjartaáfall í lok febrúar sl. MYNDATEXTI: "...það er gaman að koma aftur í vinnuna en ég hef alltaf haft gaman af því að vinna," segir Hjálmar Árnason sem slær á létta strengi með flokkssystkinum sínum, Dagnýju Jónsdóttur og Magnúsi Stefánssyni, á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar