Áburður hrannast upp í Þorlákshöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áburður hrannast upp í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er vor í lofti og einn af árvissum vorboðum er áburður á tún bænda sem streymt hefur til landsins síðustu vikurnar, enda allur áburður nú fluttur inn eftir að framleiðslu var hætt í Áburðarverksmiðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar