Lestrarmenning í Reykjanesbæ

Lestrarmenning í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þó að verkefninu Lestrarmenning í Reykjanesbæ sé formlega lokið sem þróunarverkefni verður haldið áfram með það starf sem gefist hefur vel. MYNDATEXTI Lestrarhvetjandi veggspjöld Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, var glaður í bragði þegar hann hóf útdeilingu á lestrarhvetjandi veggspjöldum. Jón Oddur Guðmundsson hannaði veggspjöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar