Skaftárkatlar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skaftárkatlar

Kaupa Í körfu

Afleiðingar hlaupsins í Skaftá fyrir ásýnd Vatnajökuls eru hrikalegar. Myndast hefur sigketill í jöklinum sem er um tveir og hálfur til þrír km í þvermál þar sem vatnið hefur hlaupið fram úr svonefndum eystri katli, en þetta er eitt stærsta hlaup sem vitað er um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar