Framsóknarmenn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Framsóknarmenn á Akureyri

Kaupa Í körfu

FRAMSÓKNARMENN á Akureyri stefna að því á næsta kjörtímabili að halda áfram "markvissu uppbyggingarstarfi á öllum sviðum öldrunarþjónustu" og leggja einnig mikla áherslu á uppbyggingu atvinnulífs í bænum með því að stórefla Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. MYNDATEXTI: Sex efstu: Jóhannes G. Bjarnason (sem er í 1. sæti), Ingimar Eydal (5. sæti), Gerður Jónsdóttir (2. sæti), Erlingur Kristjánsson (4. sæti), Petrea Ósk Sigurðardóttir (6. sæti) og Erla Þrándardóttir (3. sæti).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar