Ruth Tryggvason

Halldór Sveinbjörnsson

Ruth Tryggvason

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn útnefnir í dag Ruth Tryggvason í Gamla bakaríinu heiðursborgara Ísafjarðarbæjar Ísafjörður | "Ég fer að slaka á þegar ég verð gömul. Það er ekki komið að því ennþá," segir Ruth Tryggvason, kaupkona í Gamla bakaríinu á Ísafirði. MYNDATEXTI: Heiðursborgari Ruth Tryggvason, heiðursborgari Ísafjarðar, stendur vaktina í Gamla bakaríinu alla daga. Hún hefur komið víða við í mannlífinu á Ísafirði síðustu áratugina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar