Rakel og Mýrin

Rakel og Mýrin

Kaupa Í körfu

* VERKEFNI | Rakel Jónsdóttir er mamman í Mýrinni Margir þurfa að leggja hönd á plóg við gerð kvikmyndar og meðal annars þarf einhver að sjá til þess að magar séu mettir og þorsta starfsfólks svalað. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk að læðast um á tökustað með ráðskonunni Rakel Jónsdóttur þegar Mýrin var fest á filmu. MYNDATEXTI: Rakel Jónsdóttir sér um að metta maga tökuliðsins í Mýrinni. Birt með tilvísun á bls. 42.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar