Melaskóli tekur þátt í hreinsunarverkefni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Melaskóli tekur þátt í hreinsunarverkefni

Kaupa Í körfu

Þessir hressu krakkar voru önnum kafnir við að tína rusl á Ægisíðunni í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Við nánari athugun kom í ljós að þarna voru á ferð nemendur Melaskóla að taka þátt í umhverfisátaki Reykjavíkurborgar, en Melaskóli tekur þátt í því verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar