Ársþing Landspítala

Eyþór Árnason

Ársþing Landspítala

Kaupa Í körfu

ÁSTÆÐA er til að lýsa yfir áhyggjum vegna þróunar í gengismálum yfirstandandi árs á rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) þar sem stór hluti samninga um kaup á rekstrarvöru er bundinn gengi. MYNDATEXTI: "Það eru því söguleg tíðindi nú að Landspítali - háskólasjúkrahús er rekinn á pari. Því ber að fagna alveg sérstaklega." Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss sem var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar