Ruth Tryggvason

Halldór Sveinbjörnsson

Ruth Tryggvason

Kaupa Í körfu

Ísafjörður | Ruth Tryggvason, kaupkona í Gamla bakaríinu, bauð öllum leikskólabörnum á Ísafirði niður á Silfurtorg í gærmorgun þar sem hún færði þeim kringlur úr bakaríinu. Það gerði Ruth í tilefni af því að bæjarstjórn Ísafjarðar útnefndi hana heiðursborgara Ísafjarðar á sérstökum hátíðarfundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar