Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Það eru mörg falleg og skemmtilegt hús á Seyðisfirði. Eitt það allra skrýtnasta er Turninn utarlega í bænum, Hafnargata 34, fagurgrænt hús sem minnir mest á austræna pagóðu og er algjörlega út í hött innan um nágrannabyggingarnar, sem hýsa fiskvinnslu og vélsmiðju svo eitthvað sé nefnt. Græna húsið var flutt inn frá Noregi árið 1907 af Eyjólfi Jónssyni bankastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar