Ingunn Benediktsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Ingunn Benediktsdóttir

Kaupa Í körfu

* ÁHUGAMÁLIÐ Ingunni Benediktsdóttur er margt til lista lagt. Hún er glerlistakona og nú nýlega var helgað glerlistaverk eftir hana í Seltjarnarneskirkju. Auk þess kennir hún völdum hópi kvenna jóga heima hjá sér á Seltjarnarnesinu. MYNDATEXTI: "Jóga er hluti af lífi manns þegar byrjað er að stunda þetta," segir Ingunn Benediktsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar