Leikskólabörn að syngja í Þjóðminnjasfninu

Eyþór Árnason

Leikskólabörn að syngja í Þjóðminnjasfninu

Kaupa Í körfu

Börn | Þessir glöðu krakkar í Vesturbænum í Reykjavík sungu Krummi krunkar úti af hjartans lyst og fengu svo hressingu á eftir í Þjóðminjasafninu í gær. Þá opnaði sýningin "Vís er sá sem víða fer", sem inniheldur mósaíkverk úr smiðju fjögurra ára leikskólabarna í Vesturbæ, sem unnið var eftir heimsókn í safnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar