Volvo C70

Eyþór Árnason

Volvo C70

Kaupa Í körfu

C70 er djásnið í kórónu Volvo. Þessi tveggja dyra lúxussportbíll kom fyrst á markað 1996 en framleiðslu fyrstu kynslóðar var hætt á síðasta ári. Nú hefur Volvo kynnt nýja kynslóð sem er stórlega breytt og bætt á alla kanta. MYNDATEXTI: Fátt jafnast á við akstur í opnum bíl á góðviðrisdögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar