Selskópur

Halldór Sveinbjörnsson

Selskópur

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Sveinbjörnsson, forsvarsmaður Sæfara, áhugamannafélags um sjósport á Ísafirði, fékk símhringingu í gær um óboðinn gest sem var á leið ofan í heitan pott á athafnasvæði Sæfara. Halldór flýtti sér á staðinn og hugðist reka þennan óboðna gest á braut en þegar betur var að gáð var gesturinn selskópur sem villst hafði af leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar