Haukar - Valur 27:30

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haukar - Valur 27:30

Kaupa Í körfu

VALUR tryggði sér sæti í úrslitum deildarbikarkeppninnar í kvennaflokki í handknattleik í gær með góðum sigri á Haukum á útivelli, 30:27. MYNDATEXTI: Drífa Skúladóttir úr liði Vals brýst í gegnum varnarmúr Hauka á Ásvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar