Citroën C3

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Citroën C3

Kaupa Í körfu

Citroën C3 hefur nú í nokkur ár verið vinsæll smábíll á Íslandi og komst ökumaður að því að það er ekki að ástæðulausu. C3 var nýlega lítillega endurbættur, það sem bætt hefur verið í bílnum er að allar vélar standast nú Euro 4 mengunarstaðla, nýr framstuðari og nýtt grill er á bílnum sem gerir loftinntak stærra og númeraplatan hefur verið færð niður sem gefur sportlegra útlit, afturljósin eru ný með "crystal effect", innréttingar eru nýjar auk þess sem stafræna mælaborðið er stærra. MYNDATEXTI: Mælaborðið lítur vel út og er aðgengilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar