Ingvar Guðmundsson formaður Björgunarfélags Árborgar

Sigurður Jónsson

Ingvar Guðmundsson formaður Björgunarfélags Árborgar

Kaupa Í körfu

"Þarna verða aðilar saman sem alltaf er gert ráð fyrir að starfi saman, einkum og sér í lagi þegar upp kemur stórt verkefni," sagði Ingvar Guðmundsson, lögreglumaður og formaður Björgunarfélags Árborgar, en tekin var fyrsta skóflustunga að nýju 1.450 fermetra húsi við Árveg á Selfossi, gegnt lögreglustöðinni þar sem verður ný björgunarmiðstöð. Í húsinu verða aðalstöðvar Björgunarfélagsins, miðstöð sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og slökkvistöð Brunavarna Árnesinga. MYNDATEXTI Formaðurinn Ingvar Guðmundsson, formaður Björgunarfélags Árborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar